Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome

Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome Thumb_Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome
Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome Thumb_Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome
Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome Thumb_Just Right - Stoff Kertastjaki Chrome
Just Right
Vörunúmer: 220-9004

Efniviður: Stál
Stærð: L:10 cm H: 7,5 cm B: 10 cm Silfurlitað
Litur: Silfurlitað

5.750 kr
+

Just Right – Stoff kertastjakinn var endurútgefinn árið 2015 af Just Right fyrirtækinu sem er þekkt fyrir að endurvekja lífdaga hönnunarvara sem hafa verið í dvala í tugi ára. Stoff kertastjakinn var hannaður af arkitektinum Werner Stoff fyrir Hans Nagel. Kertastjakinn tekur þrjú kerti og hægt er að raða honum saman við aðra stoff stjaka þannig að úr verður fallegur skúlptúr.