iittala - Moomin Kanna 1L ANCESTOR

iittala - Moomin Kanna 1L ANCESTOR Thumb_iittala - Moomin Kanna 1L ANCESTOR
iittala - Moomin Kanna 1L ANCESTOR Thumb_iittala - Moomin Kanna 1L ANCESTOR
iittala
Vörunúmer: 220-5111020758

Stærð: 1 Ltr
Efniviður: Postulín

7.175 kr
+

iittala - Arabia - Moomin könnur og diskar voru fyrst á teikniborði hjá Arabia árið 1999. Á hverju ári síðan hafa verið gefnar út könnur byggðar á karaterum úr Moomin sögum Tove Jansson. Hinn heimsfrægi finnsk og sænsk ættaða Tove Jansson (1914 – 2001)  var rithöfundur og listamaður. Hún teiknaði og skrifaði þessar vinsælu Moominálfa sögur á árunum 1945 -1977. Innblástur fyrir sögur sínar sótti Tove Jansson í líf sitt, fjölskyldu og vini sína. Könnurnar, diskarnir og skálarnar þola að fara í ofn, uppþvottavél, örbylgjuofn, kæliskáp og frysti. Athugið að varast mikinn hitamismun frá kæliskáp í ofn.