Karfa

Fréttir

Thumbnail

Nýr vefur opnaður

Geisli hefur í dag 28.3.2018 opnað nýja heimasíðu með vefverslun, vefurinn hefur verið endurbættur og bætt við vefmyndavél sem opnar von bráðar.

Thumbnail

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Samkvæmt Viðskiptablaðinu í dag 18 janúar 2018 er Faxi (Geisli) á lista Viðskiptablaðsins og Keldunar yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017, en þar eru aðeins 2% íslenskra fyrirtækja. Keldan.is  

Thumbnail

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Í dag var okkur tilkynnt að Faxi ehf (Geisli) er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017 en aðeins 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru. 

Thumbnail

Geisli kaupir verslunina Callas

Síðastliðinn laugardag var skrifað undir kaupsamning í húsnæði Callas að Vestmannabraut um kaup Geisla og rekstri Callas. Það voru hjónin Einar Hallgrímsson og Margrét Grétarsdóttir sem hafa hingað til átt og rekið Callas sem nú er komin í eigu hjónanna Þórarins Sigurðssonar og Guðrúnar Jóhannsdóttir í Geisla. Ákveðið hefur verið að Callas muni færast yfir í nýtt húsnæði að Hilmisgötu 4 þegar það húsnæði verður klárt